Myndir frá Bangkok, II
Nú þegar við erum komin til Bangkok er tilvalið að minna á myndir úr síðustu Bangkok ferð þegar pabbi var heiðursgestur. Við tókum svo margar fallegar myndir í þeirri ferð, einkum og sér í lagi í konungshöllinni, og hvet ég alla til að kíkja betur á það í Bangkok II albúminu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli